DM Félag Íslands

 

DM Félag Íslands

Sjúklingafélagið DM Félag Íslands var stofnað 28.09.2017.

Okkar markmið er að bæta hag sjúklinga sem þjást af spennuvisnun (Myotonic Distorphy) og aðstandenda þeirra á Íslandi. 

Nú er í vinnslu að þýða efni frá Myotonic Dystrophy Foundation yfir á íslensku.​

Það mun vera birt á þessari vefsíðu þegar sú þýðing er tilbúin.