Search
  • DM Félag Íslands

Stjórnarfundur 28. ágúst 2018.

Á síðasta stjórnarfundi, sem haldinn var 28. ágúst var Hafsteinn Svansson valinn meðstjórnandi með meirihluta atkvæða stjórnarmeðlima og hafa nú bæði sæti meðstjórnanda verið fyllt. Hafsteinn mun aðstoða stjórnina og þá einna helst Torfa Þór Tryggvason gjaldkera við ýmis verkefni. Í lok fundar sagði Haukur Svansson af sér formennsku vegna náms erlendis. Þar til á næsta aðalfundi mun Örn Kaldalóns varaformaður gegna formennsku. Starfsemi félagsins mun að öðru leyti haldast óbreytt.


Unnur Véný Kristinsdóttir

Almannatengill

28 views0 comments

Recent Posts

See All